Gestastofa Elliðaárstöðvar er móttöku- og upplifunarrými þar sem gestir dalsins geta fengið sér kaffisopa, spjallað við starfsfólk og fræðst um orkuna, söguna og auðlindir svæðisins. Á efri hæð Gestastofunnar er upplifunar- og kennslurými þar sem boðið verður upp á ýmiskonar námskeið og fræðslu.