Automatic translation by Google Translate. We can not guarantee that it is accurate.

Til baka

Gagnaveita – 1999

Tilkoma ljósleiðara olli byltingu í samskiptatækni. Ljósleiðarar eru grannir þræðir úr gleri eða plasti, þunnir eins og mannshár, sem eru búnir þeim eiginleikum að geta leitt ljós frá einum stað til annars. Fyrsti ljósleiðarastrengurinn í fjarskiptaneti OR var lagður árið 1999.

Í dag tryggir Ljósleiðarinn heimilium og fyrirtækjum háhraða nettengingu um allt land. Meira hér 

Aðrar fréttir