Elliðaárstöð
Elliðaárstöð er nýr áfangastaður í hjarta Reykjavíkur. Svæðið er enn í byggingu en útisvæðið er opið gestum.
Sagan
Tímalína Elliðaárstöðvar er löng og merkileg. Hér hefur margt átt sér stað í gegnum tíðina allt frá stofnun vatnsveitunnar fram til nýs hlutverks svæðisins sem áfangastað fyrir almenning.
Skoða nánarVeiturnar
Oft er talað um Elliðaárdalinn sem vöggu veitnanna. Þangað má rekja upphaf vatnsveitunnar og Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Skoða nánarFróðleikur
Í Elliðaárstöð leynist ýmis fróðleikur. Hægt er að fræðast um orku, náttúru, sögu og vísindi.
Skoða nánarStarfsfólk
Starfsfólk Elliðaárstöðvar er með fjölþætta menntun og bakgrunn á sviði hug- og félagsvísinda, vísindamiðlunar, hönnunar, menningarfræða og stjórnunar.
Hafðu samband
"*" indicates required fields