Elliðaárstöð

Elliðaárstöð er nýr áfangastaður í hjarta Reykjavíkur. Svæðið er enn í byggingu en útisvæðið er opið gestum.

  1. Rafstöðin
  2. Gestastofa – Straumskiptistöðin
  3. Heimili veitna
  4. Veitingastaðurinn Á Bístró
  5. Skrúðgarðurinn
  6. Vatnsleikjagarður
  7. Veitutorg
  8. Dofri
  9. Leikhústún
Nánar um svæðið

Sagan

Oft er talað um Elliðaárdalinn sem vöggu Orkuveitunnar. Þangað má rekja upphaf Vatnsveitunnar, sem er elsti þátturinn í starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur, en hún var stofnuð árið 1909. Upphaf Rafmagnsveitu Reykjavíkur markast svo af opnun Elliðaárstöðvar árið 1921.

Skoða nánar

Starfsfólk

Starfsfólk Elliðaárstöðvar er með fjölþætta menntun og bakgrunn á sviði hug- og félagsvísinda, vísindamiðlunar, hönnunar, menningarfræða og stjórnunar.

Ásgeir Helgason, umsjónarmaður fasteigna í Elliðaárstöð og Jarðhitasýningu.

Ásgeir Helgason

Umsjónarmaður fasteigna

asgeir.helgason@or.is

Birna Bragadóttir

Forstöðukona

birnab@ellidaarstod.is

Edda Björnsdóttir

Vísindamiðlun og gestamóttaka

edda.bjornsdottir@or.is

Elísabet Jónsdóttir

Upplifunar- og viðburðastjórnun

elisabetj@ellidaarstod.is

Margrét Hugadóttir gerir sýnitilraunir með rafhleðslu.

Margrét Hugadóttir

Leiðtogi þekkingarmiðlunar og fræðslu, í barneignarleyfi

margret.hugadottir@or.is

OR

„Í mínum huga eru skyldur Orkuveitu Reykjavíkur sem eiganda Elliðaárstöðvar ljósar þegar rekstur hennar hefur verið aflagður. Okkur ber að þakka fyrir 100 ára nytjar Elliðaánna, taka til eftir okkur og sleppa Elliðaánum lausum. Hluti af því að heiðra þessa merku sögu er að opna sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð “

Bjarni Bjarnason, fyrrum forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Vefsíða OR

Hafðu samband

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.