Í boði eru tvær leiðsagnir sem hægt er að bóka saman eða í sitthvoru lagi. Verðin eru óháð fjölda þátttakenda, en við mælum með að ekki séu fleiri en 30 í hverri göngu.

 

Rafmagn í 100 ár

  • Leiðsögn um Elliðaárstöð (gamla rafstöðin) og svæði Elliðaárstöðvar (60 mín). Verð 45.000 kr.

 

Maðurinn í skóginum

  • Fræðslu og upplifunarganga um Elliðaárhólmann (60 mín). Verð 45.000 kr.

 

Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Bóka heimsókn

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.