Gestgjafar dalsins
Starfsfólk Elliðaárstöðvar einsetur sér að vinna í góðu samstarfi við gesti dalsins og samstarfsfólk. Lögð er áhersla á að skapa jákvætt og orkugefandi starfsumhverfi þar sem hæfileikar starfsfólks og samstarfsaðila fá að njóta sín, sem stuðlar að jákvæðri upplifun fyrir gesti dalsins.
![](https://ellidaarstod.is/wp-content/uploads/2022/01/Rafstodin_100_vef-upplausn-61.jpg)
![](https://ellidaarstod.is/wp-content/uploads/2022/01/98A1289.jpg)
![](https://ellidaarstod.is/wp-content/uploads/2022/01/Rafstodin_100_vef-upplausn-49-800x800.jpg)
Samfélag
Elliðaárstöð er lifandi áfangastaður í hjarta Reykjavíkur. Þangað kemur fólk til að fræðast og læra, skapa og upplifa og njóta samveru hvert við annað og náttúrunnar allan ársins hring.