Gestgjafar dalsins

Starfsfólk Elliðaárstöðvar einsetur sér að vinna í góðu samstarfi við gesti dalsins og samstarfsfólk. Lögð eru áhersla á að skapa jákvætt og orkugefandi starfsumhverfi þar sem hæfileikar starfsfólks og samstarfsaðila fá að njóta sín, sem stuðlar að jákvæðri upplifun fyrir gesti dalsins.

Samfélag

Elliðaárstöð er lifandi áfangastaður í hjarta Reykjavíkur. Þangað kemur fólk til að fræðast og læra, skapa og upplifa og njóta samveru hvert við annað og náttúrunnar allan ársins hring.

Ásgeir Helgason, umsjónarmaður fasteigna í Elliðaárstöð og Jarðhitasýningu.

Ásgeir Helgason

Umsjónarmaður fasteigna

asgeir.helgason@or.is

Birna Bragadóttir

Forstöðukona

birnab@ellidaarstod.is

Edda Björnsdóttir

Vísindamiðlun og gestamóttaka

edda.bjornsdottir@or.is

Elísabet Jónsdóttir

Upplifunar- og viðburðastjórnun

elisabetj@ellidaarstod.is

Margrét Hugadóttir gerir sýnitilraunir með rafhleðslu.

Margrét Hugadóttir

Leiðtogi þekkingarmiðlunar og fræðslu

margret.hugadottir@or.is