Í Gestastofu Elliðaárstöðvar bjóðum við upp á skrifborðsaðstöðu til leigu í nýuppgerðu og björtu vinnurými í friðsælu grænu umhverfi. Stutt er í alla útivist, árniður og endurnærandi orka allt um kring.
Á svæðinu er kaffihús, fundar- og ráðstefnuaðstaða, iðandi mannlíf, fjölbreyttir viðburðir og fræðslustarf.
Hér færðu aðstöðu sem veitir innblástur þar sem saga framsýni fyrri tíma og framtíðin mætast.
Umsókn um vinnuaðstöðu í Elliðaárstöð
Leiga á skrifborði kostar 38.000 kr. á mánuði án vsk. en innifalið í leigu er skrifborðsaðstaða með skjá, læst hirsla, aðgengi að sameiginlegri kaffistofu (kaffi, te, sódavatn), aðgangur að sturtu og afsláttur af fundarrýmum.
"*" indicates required fields