Automatic translation by Google Translate. We can not guarantee that it is accurate.

#

Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta í Reykjavík

  • Coins Aðgangur ókeypis
  • Calendar 6. desember - 23. nóvember 2025
  • Clock 00:00
  • Location Pin Sjá á korti

Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta í Reykjavík opnar 6. desember og verður opin fram að jólum í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 14.

Þar gefst öllum tækifæri til að finna sitt fullkomna tré í jólalegri og notalegri stemningu🎄❄️🎅

👉Á virkum dögum er opið frá kl. 16:00 til 21:00
👉Um helgar er opið frá kl. 10:00 til 21:00

Lengri opnunartímar verða 22. og 23. desember.
🎄Í boði eru fyrsta flokks norðmannsþinur frá Danmörku og íslensk stafafura. Að auki eru í boði greinar, jólatrésfætur og útikerti🕯️

Aðrir viðburðir