Hvaðan fáum við raforku sem knýr áfram tæki og tól á heimili okkar?
Raforka er mikilvægur hluti af okkar daglega lífi. Við notum rafmagn til að lýsa upp heimilin okkar, elda matinn og kæla hann svo fæðan skemmist síður. Við notum rafmagn til að horfa á sjónvarp og hangsa í tölvunni og auðvitað margt fleira. En hvaðan fáum við rafmagnið?
Þemahefti
Hvaðan fáum við raforku sem knýr áfram tæki og tól á heimili okkar? Kynntu þér ferðalag rafeindarinnar!
Opna pdfSkoða: Smelltu á síðuna