Algengar spurningar

Elliði kaffihús er opið 11-17 þriðjudag- sunnudag.

Lokað á mánudögum.

Vinsamlegast hafið samband við ellidi@ellidirestaurant.is.

Hægt að bóka borð hér.

Vatnsleikjagarðurinn er opinn allan ársins hring en opið er fyrir vatnið á sumrin. Skrúfað er frá á vorin þegar frost er ekki lengur í jörðu. Það er svo lokað fyrir vatnið á haustin um leið og það fer að frysta. Þetta er gert til að vernda lagnirnar svo við öll getum notið Vatnsleikjagarðsins sem lengst.

Hafðu samband við ellidaarstod@ellidaarstod.is. Það er gott að það komi fram í póstinum hvenær þú vilt hafa viðburðinn, hvort þú viljir halda viðburðinn inni eða úti og hversu mörgum er búist við á viðburðinn.

Við mælum með að hafa samband við ellidi@ellidirestaurant.is varðandi veitingar fyrir viðburðinn.

Gott er að hafa samband við ellidaarstod@ellidaarstod.is ef eitthvað hefur týnst á svæðinu.

Hægt er að skoða úrval leiðsagna hér og bóka. Ef engin þessara leiða hentar má senda fyrirspurn á ellidaarstod@ellidaarstod.is.

Ef um er að ræða skólahóp má sjá úrval fræðslu hér móttaka skólahópa fer að mestu fram frá september fram í maí.

Í Elliðaárstöð er boðið upp á fræðslu um Orku og vísindi fyrir skólahópa, leiðsagnir, upplifanir og fræðslu fyrir fullorðna og útleigu á viðburða- og fundarrýmum.