Elliðaárstöð hefur verið tilnefnd til hinna virtu Mies van der Rohe verðlaunanna í arkitektúr 2026.
Fjölmargir aðilar hafa komið að verkefninu og eiga ríkan þátt í því að gera Elliðaárstöð að þeim aðlaðandi áfangastað orku og náttúru sem hann er orðin.
Hönnunarteymið TERTA, ásamt Landslagi, sáu um hönnun. Einnig komu Hnit verkfræðistofa og Liska efh að verkefninu.
Verðlaunaafhendingin fer fram í maí 2026.