Byggingin sem áður var straumskiptistöð hýsir núna Gestastofu Elliðaárstöðvar. Húsið var reist árið 1937 eftir teikningum Sigurðar Guðmundssonar arkitekts. Nú er Gestastofan er opin almenningi alla virka daga frá kl. 8:30-16:30. Á fyrstu hæð Gestastofunnar er móttaka og sýningarrými þar sem sýndar eru hinar ýmsu smástundasýningar. Á efri hæð Gestastofunnar eru fundarrými sem hægt er að leigja, hægt er að bóka rými á vefnum hér.