Til baka
Vatnsleikjagarður
Vatnsleikjagarðurinn er útileiksvæði fyrir börn þar sem þau geta fræðst um orku og auðlindir dalsins í lifandi leik. Garðurinn er eftirlýking af Elliðaánum. Þá er rennibrautin sjálf Árbæjarstíflan og Elliðaárhólminn er hóllinn sem áin rennur sitt hvoru megin við.
Komdu að sulla
Hér getur þú búið til stíflu
Það er ekkert skemmtilegra en að geta gleymt sér í leik. Það að sulla í vatni og búa til stíflu er uppskrift að góðum degi.
Hér er hægt að sulla