Til baka
Veitutorg

Á Veitutorginu við Gestastofuna er regnvatnsstjörn fyrir miðju sem safnar vatni af þökum. Þegar hlýtt er í veðri er skrúfað frá bláu sturtunum svo að ungir sem aldnir geti leikið sér í vatninu. Einnig er tilvalið að leigja svæðið fyrir viðburði en það er gert hér.