Gestgjafar dalsins

Starfsfólk Elliðaárstöðvar einsetur sér að vinna í góðu samstarfi við gesti dalsins og samstarfsfólk. Lögð er áhersla á að skapa jákvætt og orkugefandi starfsumhverfi þar sem hæfileikar starfsfólks og samstarfsaðila fá að njóta sín, sem stuðlar að jákvæðri upplifun fyrir gesti dalsins.

Samfélag

Elliðaárstöð er lifandi áfangastaður í hjarta Reykjavíkur. Þangað kemur fólk til að fræðast og læra, skapa og upplifa og njóta samveru hvert við annað og náttúrunnar allan ársins hring.

Sóldís Lydía Ármannsdóttir

Móttaka gesta og vísindamiðlun

Helga Björg Pétursdóttir

Móttaka gesta og vísindamiðlun

Ásgeir Helgason, umsjónarmaður fasteigna í Elliðaárstöð og Jarðhitasýningu.

Ásgeir Helgason

Umsjónarmaður fasteigna

Birna Bragadóttir

Forstöðukona Frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar

Edda Björnsdóttir

Teymisstjóri þjónustu

Elísabet Jónsdóttir

Sýningarstjóri Elliðaárstöðvar

Margrét Hugadóttir gerir sýnitilraunir með rafhleðslu.

Margrét Hugadóttir

Leiðtogi vísindamiðlunar

Hafa samband

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.