Veiturnar eru stundum kallaðar æðakerfi borgarinnar. Þær eru grunnur að lífsgæðum samfélagsins og eiga ríkan þátt í að gera Reykjavík að nútímaborg. Veiturnar eru samofnar sögu og náttúru Elliðaárdalsins.
Hér að neðan er stiklað á stóru í sögu veitnanna í dalnum.