Fjölskyldusmiðja Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð
3.000 kr.
Hér eru nokkur atriði sem er gott að hafa í huga á verkstæðinu:
– Mætið í viðeigandi fatnaði á verkstæðið
– Við munum vinna með verkfæri og mikilvægt að fara varlega
– Börn eru á ábyrgð fullorðinna fylgifiska
– Gott er að taka með sér vatnsbrúsa
– Vinsamlegast látið vita í tæka tíð ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta. Endurgreiðsla miðast við að látið sé vita um forföll að lágmarki 24 klst fyrir viðburð.
Börn sem taka þátt greiða 3000kr en frítt er fyrir fullorðna fylgifiska.
Barnmörg fjölskylda? Notaðu afsláttarkóðann „Fjolskylduafslattur“ þegar þú greiðir og fáðu 15% afslátt!
Áttu gjafabréf á Fjölskyldusmiðjuna? Sláðu inn kóðann „gjafabref“ til að taka frá pláss í smiðju. Mundu eftir að koma með gjafabréfið með þér.