
Veitingar í Elliðaárstöð
Stefán Melsted er eigandi Elliða. Hann hefur áður komið að stofnun farsælla veitingastaða svo sem Snaps og Kastrup.
Hafa sambandFjölskylduvænt samfélag í dalnum
Elliði kaffihús er opið allan ársins hring og þjónar fjölbreyttum hópi gesta. Hingað kemur ævintýragjörnt útivistarfólki, vinahópar, samsstarfsfólki, fjölskyldur og margir fleiri gestir!
Elliðaárdalurinn er náttúruperla og fjölsóttasta útivistasvæðið í Reykjavík.
Elliði er staðsettur við er vatns- og leiksvæði, sem gerir staðinn kjörinn fyrir fjölskyldur. Tenging staðarins við þetta fallega náttúrusvæði og fjölbreytt mannlíf býður upp á líflegt, hlýlegt og fjölskylduvænt samfélag. Vatnið er á leikvellinum frá 15 apríl til 15 nóvember.
Fjöldbreytt dagskrá er í Elliðáarstöð. Kynntu þér viðburði á svæðinu.