Fjölskyldusmiðja Hugmyndasmiða – Skógarverur lifna við
-
Aðgangur ókeypis
-
17. janúar 2026
-
13:00
-
Sjá á korti
Fjölskyldusmiðja þar sem við búum til skógarverur úr náttúrulegum efnivið ![]()
Ninna hugmyndasmiður tekur á móti skapandi krökkum á aldrinum 6–12 ára og foreldrum þeirra á Verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð.
Þátttakendur fá tækifæri til að virkja sköpunarkraftinn, efla samvinnu fjölskyldunnar og læra að nota endurnýttan og náttúrulegan efnivið sem við björgum. Við uppvinnum og breytum hugmyndum í hluti með smíðum, leik og tilraunum.
Í þessari smiðju er þemað „Skógarverur lifna við“
– þar sem við nýtum hluti úr náttúrunni til að skapa okkar eigin verur beint úr skóginum.
Öll velkomin!