Komdu í heimsókn

Elliðaárstöð og nærumhverfi er gjöfult svæði, stútfullt af orku, náttúruauðlindum og sögu. Hér miðlum við öllu milli himins og jarðar í skemmtilegum fróðleiksmolum.

Skoða nánar
Kraftur

Um
Elliðaárstöð

Elliðaárstöð lýsti á sínum tíma leiðina til framtíðar þegar Elliðaárnar voru virkjaðar til rafmagnsframleiðslu. Í stað þess að virkja vatn og framleiða raforku er Elliðaárstöð nýr áfangastaður í hjarta Reykjavíkur þar sem lögð er áhersla á að virkja nýsköpun, hugvit og fólk.

Skoða nánar

Veitingar

Tækifæri til veitingareksturs á vinsælum áfangastað

Elliðaárstöð auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að leigja aðstöðu fyrir veitingarþjónustu á svæðinu.

Skoða nánar

Margt að sjá í Dalnum

Elliðaárdalur er einstök náttúruperla í hjarta Reykjavíkur og er fjölsóttasta útisvæði borgarinnar.

Dalurinn einkennist af fjölbreyttri náttúru, landslagi, jarðfræði og gróðurfari þar sem fugla- og dýralíf er fjölskrúðugt.

Skoða kort