DJ & dans í dalnum
-
Aðgangur ókeypis
-
14. ágúst 2025
-
16:30
-
Sjá á korti
Dönsum saman í dalnum við dúndrandi tónlist!
Þann 14. ágúst munu ungir plötusnúðar þeyta skífum í Elliðaárstöð í samstarfi við Hitt húsið.
Undanfarnar vikur hefur farið fram DJ kennsla í Hinu húsinu fyrir ungmenni. Þau munu sýna afraksturinn á sannkallaðri sumarhátíð í Elliðaárstöð. Það verður þeytt skífum ásamt því að opið verður í hinu magnaða rými í Rafstöðinni


Komdu og upplifðu alvöru sumarstemmingu í dalnum með plötusnúðum framtíðarinnar!
____________________
Make the valley dance!
Elliðaárstöð and hitt húsið are teaming up for a summer party!
Young DJs have attended a DJ basics course in hitt húsið during the past weeks and will now present their skills at a delightful summer party in Elliðaástöð! There will be Open House in the Power Station and Heimili Veitna
One can snack popcorn and candyfloss while relaxing in the hammocks in the trees or playing games in the garden


