Til baka
Vatn í Vatnsleikjagarðinum

Nú hefur verið opnað fyrir vatnið í Vatnsleikjagarðinum en hluti garðsins er hins vegar lokaður vegna framkvæmda.
Kaffihúsið Elliði er opið þriðjudag – sunnudag frá kl. 11-17 en lokað er á mánudögum. Hægt er að bóka borð hér.

Komdu að sulla!
Vatnsleikjagarðurinn er útileiksvæði fyrir börn þar sem þau geta fræðst um orku og auðlindir dalsins í lifandi leik.
Skoða nánar