Það kemur allt með kalda vatninu

Hvaðan kemur vatnið?
Hvaðan fáum við kalda vatnið sem við drekkum og er okkur og heilsu okkar svo mikilvægt?
Vissir þú?
Vatnsmagnið sem er í umferð hjá vatnsveitunni þarf að getað annað starfi slökkviliðsins fyrir vatn ef kviknar í.
Lærðu um vatnið
Kalda vatnið er dýrmæt auðlind
Kalda vatnið okkar á Íslandi er einstök auðlind sem við þurfum að vernda. Við fáum vatnið okkar frá náttúrulegum uppsprettum og borholum, og þökk sé vatnsveitukerfinu kemur þetta hreina vatn beint heim til okkar. Það er mikilvægt að muna hversu heppin við erum að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni, sérstaklega þegar við hugsum til þeirra staða í heiminum þar sem fólk hefur ekki sömu möguleika.

Ósýnilegt verður sýnilegt
Veist þú hvernig borgin virkar? Hvaðan fáum við rafmagnið? Hvert fer það sem fer í klósettið?
Lesa meira