Áður en Gufuborinn Dofri kom til sögunnar var Ísland að mestu kynnt með kolum og olíu, svartur reykur lá yfir fjölbýlissvæðum allan ársins hring, með tilheyrandi heilsu- og umhverfisspjöllum. Jarðhitinn leysti kolin og olíuna af hólmi, þar spilar Gufuborinn Dofri og starfsfólk hans lykilhlutverk.
Við ræddum við Dagbjart Sigursteinsson sem var borstjóri í 44 ár.
Dagbjartur Sigurgeirsson segir frá jarðborunum
Það eru Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun sem leggja til fjármagn til varðveislu Dofra en Vélsmiðjan VHE gerir Dofra upp.
Fylgstu með Dofra rísa í Elliðaárstöð
Dofri rís ný í Elliðaárstöð þar sem hann mun standa til framtíðar.
Horfa á streymi