Til baka
Gestastofa Elliðaárstöðvar

Byggingin sem áður var straumskiptistöð hýsir núna Gestastofu Elliðaárstöðvar. Gestastofan er opin almenningi alla virka daga frá kl. 8:30-16:30. Á fyrstu hæð Gestastofunnar er móttaka og sýningarrými.