Automatic translation by Google Translate. We can not guarantee that it is accurate.

#

Leikur að formum

⚡️ Verið öll hjartanlega velkomin á opna fjölskyldusmiðju í nýju gestastofu Elliðaárstöðvar 18. maí. frá 13 til 15. Smiðjan er innblásin af Einari Þorsteini Ásgeirssyni, arkitekt og bók hans Barnaleikur sem kom út 1977.

⚡️ Ninna Þórarinsdóttir barnamenningarhönnuður og Hugmyndasmiður mun stýra smiðjunni sem er öllum opin. Þátttakendur fá tækifæri til að virkja sköpunarkraftinn og efla samvinnu fjölskyldunnar.

⚡️ Hér eru nokkur atriði sem er gott að hafa í huga á smiðjunni:
– Mætið í viðeigandi fatnaði á verkstæðið
– Við munum vinna með verkfæri og mikilvægt að allir fari varlega
– Börnin eru á ábyrgð fullorðinna fylgifiska

Aðrir viðburðir